Ralph Reed

Ralph Reed
Fæddur24. júní 1961 (1961-06-24)
Portsmouth, Virginíu, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
Þekktur fyrirStofnandi Christian Coalition
FlokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiJoAnne Young (g. 1987)
Börn4

Ralph Eugene Reed Jr. (f. 24. júní 1961) er bandarískur stjórnmálaráðgjafi og lobbýisti, þekktastur fyrir að vera framkvæmdastjóri Christian Coalition frá stofnun samtakanna 1989 til ársins 1997. Reed var formaður Repúblikanaflokks Georgíufylkis til ársins 2001-2003.[1][2] Árið 2006 sóttist Reed eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins í kosningu til vararíkisstjóra fylkisins en laut í lægra haldi gegn Casey Cagle. Reed er í dag formaður Faith and Freedom Coalition, samtaka sem hann stofnaði árið 2009. Samtökin berjast fyrir íhaldsömum og trúarlegum gildum á pólitískum vettvangi.

  1. Jr, B. Drummond Ayres (6. maí 2001). „Ralph Reed Wins Election To Lead Georgia Republicans (Published 2001)“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 3. desember 2020.
  2. „Christian Coalition“. law.jrank.org (enska). Sótt 3. desember 2020.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search